buið að laga
já!! viti menn!!
ég ætla að byrja á því að þakka honum Andra Hugo Runólfssyni, A.K.A. Andra Hugo fyrir það að laga bloggið mitt. Mér tókst á eitthvern óskiljanlegan hátt að að eyðileggja bloggið mitt, jájá þið eruð sjálfsagt að velta fyrir ykkur hvernig í ansk...mér tókst það, ég veit það ekki, veit bara að mér tókst það og ekki ekki í fyrsta og sjálfsagt ekki í það síðasta skiptið þá reddaði Andri þessu fyrir mig, takk Andri minn:)
jæja já, kominn 5. janúar! jeminn eini hvað þetta er fljótt að líða! tíminn líður hratt á gerfihnattaröld kæru vinir.
það er ár og öld síðan ég bloggaði síðast, og töluvert magn sjáar hefur runnið...æi eitthvað svoleiðis. skólinn hefur nú tekið tilferu manns heljargreipum og í raun kemst ekkert annað fyrir þessa daganna. Allt er það nú á uppleið held ég. Tók 2 mánuði að læra að vera í alvöru skóla en betra er seint en aldrei sagði spekingurinn. brátt fara að skella á blessuð prófin, ekki frá því að próftitringurinn sé ögn farinn að segja til sín.
heyrðu, svo eru víst að koma jól heyrði ég eitthverstaðar en ég hef ákveðið að taka léttan Grinch á þetta og fresta jólunum í ár þangað til ég fer heim.
Nú þeir sem hafa gaman af því að hlægja af óförum annarra ættu að hafa gaman af því sem kom fyrir mig í kvöld. Talandi um að tapa kúlinu maður. nú þannig var að ég var niðrí skóla að lesa ógéðis eðlisfræði, fann ég þá fyrir því að náttúran kallaði, sem vil ske. nú ég skundaði á wc-ið til að pissa sem aldrei fyrr, veit ég ekki fyrr en klósetthurðin opnast með látum, með þeim afleiðingum að ég fæ hana beint í hausinn! og þar stend ég hálfvankaður með stærðarinnar svöðusár á enninu!! ok kannski ekki svöðusár en það hefði sjálfssagt mátt setja eitt eða tvö spor í þetta! svona er þetta, eina stundina ertu bara geðveikt kúl á leiðinni á tólettið en svo bara BAMM...ekki svo kúl lengur!
vonandi getur einnhver hlægið af þessu!
jæja klukkan orðin allt of margt og próf í eðlisfræði á morgun, best að fara að slefa í koddann
segji bless í bili...
ég ætla að byrja á því að þakka honum Andra Hugo Runólfssyni, A.K.A. Andra Hugo fyrir það að laga bloggið mitt. Mér tókst á eitthvern óskiljanlegan hátt að að eyðileggja bloggið mitt, jájá þið eruð sjálfsagt að velta fyrir ykkur hvernig í ansk...mér tókst það, ég veit það ekki, veit bara að mér tókst það og ekki ekki í fyrsta og sjálfsagt ekki í það síðasta skiptið þá reddaði Andri þessu fyrir mig, takk Andri minn:)
jæja já, kominn 5. janúar! jeminn eini hvað þetta er fljótt að líða! tíminn líður hratt á gerfihnattaröld kæru vinir.
það er ár og öld síðan ég bloggaði síðast, og töluvert magn sjáar hefur runnið...æi eitthvað svoleiðis. skólinn hefur nú tekið tilferu manns heljargreipum og í raun kemst ekkert annað fyrir þessa daganna. Allt er það nú á uppleið held ég. Tók 2 mánuði að læra að vera í alvöru skóla en betra er seint en aldrei sagði spekingurinn. brátt fara að skella á blessuð prófin, ekki frá því að próftitringurinn sé ögn farinn að segja til sín.
heyrðu, svo eru víst að koma jól heyrði ég eitthverstaðar en ég hef ákveðið að taka léttan Grinch á þetta og fresta jólunum í ár þangað til ég fer heim.
Nú þeir sem hafa gaman af því að hlægja af óförum annarra ættu að hafa gaman af því sem kom fyrir mig í kvöld. Talandi um að tapa kúlinu maður. nú þannig var að ég var niðrí skóla að lesa ógéðis eðlisfræði, fann ég þá fyrir því að náttúran kallaði, sem vil ske. nú ég skundaði á wc-ið til að pissa sem aldrei fyrr, veit ég ekki fyrr en klósetthurðin opnast með látum, með þeim afleiðingum að ég fæ hana beint í hausinn! og þar stend ég hálfvankaður með stærðarinnar svöðusár á enninu!! ok kannski ekki svöðusár en það hefði sjálfssagt mátt setja eitt eða tvö spor í þetta! svona er þetta, eina stundina ertu bara geðveikt kúl á leiðinni á tólettið en svo bara BAMM...ekki svo kúl lengur!
vonandi getur einnhver hlægið af þessu!
jæja klukkan orðin allt of margt og próf í eðlisfræði á morgun, best að fara að slefa í koddann
segji bless í bili...
4 Comments:
At 1:28 AM, desember 05, 2005, Hafsteinn Daníel said…
Ekkert mál kallinn minn. Mundu bara að vera ekkert að fikta í stillingunum á þessu þegar þú ert blindfullur! ;)
Annars er 5. desember ... ekki 5. janúar :)
At 1:29 AM, desember 05, 2005, Andri Hugo said…
Uhhh... já, þetta var ég hérna fyrir ofan. Ekki Haffi.
At 11:51 AM, desember 05, 2005, Hafsteinn Daníel said…
þurftiru að segja þetta andri:)
At 10:38 PM, desember 06, 2005, Auja said…
Það var mikið!Ég var að gefast upp á að kíkja á þig. Plús það að ég var farin að hafa miklar áhyggjur af þér. Gott að þú ert kominn aftur, mun kíkja á þig reglulega. Gangi þér uber vel að læra,nú er að duga eða drepast ekkert kjaftæði Ö)
Post a Comment
<< Home