jájá ég er lifandi...
Þegar vinirnir heima á Íslandi eru farnir að hringja í mig til þess eins til að tjékka á því hvort ég sé ekki lifandi finn ég mig óneitanlega knúinn til þess að henda inn einni bloggfærslu. Afhverju ég hef ekki bloggað í afar langan tíman veit eg ekki, fá ekki allir svona "bloggleiða"? svona tímabil sem maður nennir bara enganveginn að blogga?
jæja nóg um það. í dag er 16. mars. 1/3 buin af önninni. tíminn flygur svo hrikalega hratt að maður er varla búin að snúa sér við og þá er kominn nýr dagur.
Það er yfirnáttúrulega mikið að gera í náminu þessa daganna. ég sem hélt að læknisfræði væri bara tjill, kjáninn ég. í dag er frídagur í Ungverjalandi. Eitthver "pyntingadagur! eða eitthvað, hverjum er ekki sama, en þetta er eini frídagurinn á önninni, ekkert páskafrí eða slíkt og maður er vaknaður fyrir allar aldir til að lesa undir anatomyuprófið sem er á föstudaginn. fyrsta alvöru munnlega prófið sem við förum í herna, óneitanlega nettur skjálfti í fólki þar sem maður getur kunnað allt afturábak og áfram en samt fengið núll ef kennarinn hefur ekki fengið ásta notið lengi eða finnst þú bara ljótur. soldið spes.
ég vill fara að fá vorið hérna. þá er venjulega komið á þessum tíma en það hefur bara skítkalt. vindurinn fór uppí 13 m/sek í fyrradag og ég veit ekki hvert ungverjar ætluðu. Ragnarök! æptu þeir. iss augljóslega alldrei komið á þjóðhátíð þessir ræflar.
jiii það styttist í þjóðhátíð....ætli verði búið að opna Nauthálsvíkina hans bogga í Klettsvíkinni fyrir næstu þjóðhátíð?
Það er allt útlit fyrir það að eg fái páskaegg í ár. Kata systir er buin að panta sér flug til stóra bróðir yfir páskafríið. ætlar að vera hjá mér í viku. það verður auðvitað yndislegt að fá mína ástkæru litlu systir í heimsókn.
ítreka eg það fyrir vinum og vandamönnum heima fyrir að hér er alltaf opið hús. Allir VKB meðlimirnir gætu fundið sér eitthvað við sitt hæfi.
Kaffihús handa Gunnari Má...
lausgirtar Ungverskar meyjar handa Daða..
einstæðar mæður með fimmhundruð kall í mánaðarlaun og ýmis vandamál handa Laua...
Ódyrar bílasölur handa sigga...
og auðvitað gríðalegt úrval af þeldökkum vændiskonum handa Birki Atlasyni...
bara svo dæmi séu tekin
jæja má ekki vera að þessu. farinn að lesa...
jæja nóg um það. í dag er 16. mars. 1/3 buin af önninni. tíminn flygur svo hrikalega hratt að maður er varla búin að snúa sér við og þá er kominn nýr dagur.
Það er yfirnáttúrulega mikið að gera í náminu þessa daganna. ég sem hélt að læknisfræði væri bara tjill, kjáninn ég. í dag er frídagur í Ungverjalandi. Eitthver "pyntingadagur! eða eitthvað, hverjum er ekki sama, en þetta er eini frídagurinn á önninni, ekkert páskafrí eða slíkt og maður er vaknaður fyrir allar aldir til að lesa undir anatomyuprófið sem er á föstudaginn. fyrsta alvöru munnlega prófið sem við förum í herna, óneitanlega nettur skjálfti í fólki þar sem maður getur kunnað allt afturábak og áfram en samt fengið núll ef kennarinn hefur ekki fengið ásta notið lengi eða finnst þú bara ljótur. soldið spes.
ég vill fara að fá vorið hérna. þá er venjulega komið á þessum tíma en það hefur bara skítkalt. vindurinn fór uppí 13 m/sek í fyrradag og ég veit ekki hvert ungverjar ætluðu. Ragnarök! æptu þeir. iss augljóslega alldrei komið á þjóðhátíð þessir ræflar.
jiii það styttist í þjóðhátíð....ætli verði búið að opna Nauthálsvíkina hans bogga í Klettsvíkinni fyrir næstu þjóðhátíð?
Það er allt útlit fyrir það að eg fái páskaegg í ár. Kata systir er buin að panta sér flug til stóra bróðir yfir páskafríið. ætlar að vera hjá mér í viku. það verður auðvitað yndislegt að fá mína ástkæru litlu systir í heimsókn.
ítreka eg það fyrir vinum og vandamönnum heima fyrir að hér er alltaf opið hús. Allir VKB meðlimirnir gætu fundið sér eitthvað við sitt hæfi.
Kaffihús handa Gunnari Má...
lausgirtar Ungverskar meyjar handa Daða..
einstæðar mæður með fimmhundruð kall í mánaðarlaun og ýmis vandamál handa Laua...
Ódyrar bílasölur handa sigga...
og auðvitað gríðalegt úrval af þeldökkum vændiskonum handa Birki Atlasyni...
bara svo dæmi séu tekin
jæja má ekki vera að þessu. farinn að lesa...
11 Comments:
At 12:19 PM, mars 15, 2006, Helgi said…
hahahaha
At 12:32 PM, mars 15, 2006, Hafsteinn Daníel said…
já eða 15. mars kannski
At 1:51 PM, mars 15, 2006, Daði Látrum said…
hehe... hvað með fótanuddtæki handa Sigga B.
At 9:15 PM, mars 15, 2006, Siggi Björn said…
Hvað meinaru Daði..??
En helduru að Laui verði sáttur við þetta Haffi..??
At 9:44 PM, mars 15, 2006, kata litla syssss said…
kata litla syss er ekki smá spennt aðkoma!! þaað er eins gott að þú finnir eitthvað við mitt hæfi þarna.. eru ekki einhverjir lausgirtir sveinar þanna;) híhí.. nei öööössss litla syss má ekki tala sona;) hehe
en jæja hlakka til að koma my lille bro;) sjáumst síðar;!
At 9:53 PM, mars 15, 2006, Hafsteinn Daníel said…
jújú kata mín, nóg við þitt hæfi herna. fín bókasöfn og nóg af óhreinum nærbuxum handa þér að þvo :)
jájá Laui verður hæstánægður með þetta, hann fattar djókurinn
At 11:42 AM, mars 16, 2006, T/7-prins said…
Þú ert svona sniðugur:)
At 4:31 PM, mars 21, 2006, Laui said…
ha,djók? hvað er það??
:P
At 3:03 PM, mars 23, 2006, Daði said…
þesssi skot þín Haffi særa :( hvað hef ég við lausgirtar meyjar að gera??
At 12:41 PM, mars 25, 2006, Mútter said…
Já, þú færð ansi gott páskaegg þetta árið :)
Bíð eftir næsta bloggi. Hvað er eiginlega að frétta?
At 7:29 PM, mars 27, 2006, T/7-prins said…
Ertu þarna Haffi? HALLÓ ertu lifandi?
Post a Comment
<< Home