jamm og jæja
Erfiður dagur á enda. klukkan að verða 23:00 og þannig séð nýkominn heim. Var að koma heim úr eðlisfræðiprófi, ekki frá því að það hafi gengið bara nokkuð vel. verður afar spennandi að sjá hvað kemur út úr því, gefur manni svona hugmynd um það hvar maður stendur og þar af leiðandi hugmynd um það hvenær maður getur sett stefnuna á að komast heim í frí.
ég ætla ekki að hafa þetta langt, ég hef trúlega alldrei verið jafn þreyttur á líkama og sál eins og ég er núna eftir síðustu 2 vikur. Dagurinn á morgun er ákveðin. ég ætla að sofa eins lengi og ég get, ég ætla ekki í tíma, ekki svo mikið sem horfa á skólabækurnar, fara í bæinn og kaupa mér jakkaföt! liggja svo með lappirnar uppí loft það sem eftir er dags, klippa á mér táneglurnar og sinna þessum beisic athöfnum sem hafa setið á hakanum síðustu vikur.
svona í lokin ætla eg að sinna kalli andra sem klukkaði mig um daginn. æi hvernig væri að fara að banna þessi klukk...
Núverandi tími: 23:05
Núverandi föt: gráar boxer nærbuxur...
Núverandi Skap: púfff....
Núverandi hár: nýklipptur af snarsamkynhneigðum ungverja í bleikri blunduskyrtu...
Núverandi Pirringur: komast trúlega ekki heim fyrir áramót...
Núverandi lykt: æi þetta er búin að vera langur dagur...
Núverandi hlutur sem þú ættir að vera að gera: skilja eðlisfræði...
Núverandi skartgripir: hálsmennið sem ég fékk frá kötu og mömmu min gaf mér, fylgir mér alla tíð...
Núverandi áhyggjur: tja...þær eru nú nokkrar...
Núverandi löngun: subway, dominos, kokteilsósa, almennileg fyllerý...
Núverandi ósk: djöfull væri fínt að geta lesið hugsanir maður...
Núverandi farði: blár eye-liner og dass af bleikum kinnalit í stíl við nýja pilsið mitt...
Núverandi eftirsjá: að hafa ekki haft kjarkinn til að fá mér sítt að aftan um daginn...
Núverandi vonbrigði: að hafa ekki vitað hvað "bremsstrahlung braking radiation væri í prófinu áðan, las það 10 min áður en eg fékk prófið í hendurnar...ansk...
Núverandi skemmtun: ööö...
Núverandi ást: púff...
Núverandi staður: læruherbergið mitt, í skrifborðstólnum mínum, við skrifborðið mitt...
Núverandi bók: biophysics og bioorganic chemistry...
Núverandi bíómynd: die hard 2...
Núverandi íþrótt: er orðin býsna fær í því að skrifa á ógnarhraða...
Núverandi tónlist: as we speak, Mugison...
Núverandi lag á heilanum: somewhere over the rainbow...ekki spyrja...
Núverandi blótsyrði: djöfull og kúrva...
Núverandi MSN manneskjur: Daði Death Guðjónsson og siggi björn er þarna eitthverstaðar...
Núverandi Desktop mynd: mynd, séð út um glugga þar sem æðstistrumpur, strumpa og hræðslustrumpur standa úti í snjókomu...
Núverandi áætlanir fyrir kvöldið: fá mér einn bjór í viðbót og slefa svo í koddann...
Núverandi manneskja sem ég forðast: sígaunarnir á strætóstoppistöðinni...
Núverandi dót á veggnum: 3 post it miðar...
ég ætla ekki að hafa þetta langt, ég hef trúlega alldrei verið jafn þreyttur á líkama og sál eins og ég er núna eftir síðustu 2 vikur. Dagurinn á morgun er ákveðin. ég ætla að sofa eins lengi og ég get, ég ætla ekki í tíma, ekki svo mikið sem horfa á skólabækurnar, fara í bæinn og kaupa mér jakkaföt! liggja svo með lappirnar uppí loft það sem eftir er dags, klippa á mér táneglurnar og sinna þessum beisic athöfnum sem hafa setið á hakanum síðustu vikur.
svona í lokin ætla eg að sinna kalli andra sem klukkaði mig um daginn. æi hvernig væri að fara að banna þessi klukk...
Núverandi tími: 23:05
Núverandi föt: gráar boxer nærbuxur...
Núverandi Skap: púfff....
Núverandi hár: nýklipptur af snarsamkynhneigðum ungverja í bleikri blunduskyrtu...
Núverandi Pirringur: komast trúlega ekki heim fyrir áramót...
Núverandi lykt: æi þetta er búin að vera langur dagur...
Núverandi hlutur sem þú ættir að vera að gera: skilja eðlisfræði...
Núverandi skartgripir: hálsmennið sem ég fékk frá kötu og mömmu min gaf mér, fylgir mér alla tíð...
Núverandi áhyggjur: tja...þær eru nú nokkrar...
Núverandi löngun: subway, dominos, kokteilsósa, almennileg fyllerý...
Núverandi ósk: djöfull væri fínt að geta lesið hugsanir maður...
Núverandi farði: blár eye-liner og dass af bleikum kinnalit í stíl við nýja pilsið mitt...
Núverandi eftirsjá: að hafa ekki haft kjarkinn til að fá mér sítt að aftan um daginn...
Núverandi vonbrigði: að hafa ekki vitað hvað "bremsstrahlung braking radiation væri í prófinu áðan, las það 10 min áður en eg fékk prófið í hendurnar...ansk...
Núverandi skemmtun: ööö...
Núverandi ást: púff...
Núverandi staður: læruherbergið mitt, í skrifborðstólnum mínum, við skrifborðið mitt...
Núverandi bók: biophysics og bioorganic chemistry...
Núverandi bíómynd: die hard 2...
Núverandi íþrótt: er orðin býsna fær í því að skrifa á ógnarhraða...
Núverandi tónlist: as we speak, Mugison...
Núverandi lag á heilanum: somewhere over the rainbow...ekki spyrja...
Núverandi blótsyrði: djöfull og kúrva...
Núverandi MSN manneskjur: Daði Death Guðjónsson og siggi björn er þarna eitthverstaðar...
Núverandi Desktop mynd: mynd, séð út um glugga þar sem æðstistrumpur, strumpa og hræðslustrumpur standa úti í snjókomu...
Núverandi áætlanir fyrir kvöldið: fá mér einn bjór í viðbót og slefa svo í koddann...
Núverandi manneskja sem ég forðast: sígaunarnir á strætóstoppistöðinni...
Núverandi dót á veggnum: 3 post it miðar...
4 Comments:
At 10:40 PM, desember 06, 2005, auja said…
Sammála þér. Það ætti að leggja niður þetta helvítis klukk rugl. Tek ekki þátt í svona tímaeyðslu, amk ekki af þessu tagi :þ
At 3:22 PM, desember 07, 2005, Hafsteinn Daníel said…
sendu mer msnið þitt þú þarna auja!
At 2:44 PM, desember 08, 2005, Helgi said…
Núverandi íþrótt: er orðin býsna fær í því að skrifa á ógnarhraða...
hehehe
Strax farinn að vinna í lækna skriftinni ...
Er það sér kúrs nokkuð ..?
At 3:37 PM, desember 08, 2005, auja said…
Búin að henda þessu msn kjaftæði út úr tölvunni minni! Hvernig fór prófið???
Post a Comment
<< Home