hmmm...
Hæ og hó. spennan fer stigmagnandi þessa daganna, prófin nálgast og nálgast... sem er nú langt því frá alslæmt því það þýðir að það styttist íslandsför!! ég passa mig á segja ekki að það styttist í heimsókn heim, því ég á ekkert heima á íslandi, ég á heima í Ungverjalandi. Þetta er enn að venjast en það kemur reglulega fyrir ennþá að maður titli Frónið sem "heim".
en hvað um það, ég er búin að fá út úr næstsíðasta hlutaprófinu sem við tökum á þessari önn. varð fyrir örlitlum vonbrigðum en hækkaði einkunnina samt sem áður um tæplega helming. aðeins eitt efnafræðipróf eftir og þá eru það bara lokaprófin.
það er enn allt á huldu hvenær maður kemst heim, og ég ætla bara enn sem komið er að halda mig við það að komast ekki "heim" fyrr en um miðjan jan. en vonandi verður það nu aðeins fyrr.
hmmm...hverju get ég sagt frá? það er með eindæmum lítið að frétta um þessar mundir verð eg að segja og því held eg að ég hafi þetta bara ekkert mikið lengra.
sem sagt, allt gott en eiginlega ekki neitt að frétta, er við góða heilsu og fæ nóg að borða. það er ekkert svo kalt í íbúðinni okkar og krakkarnir í skólanum eru öll voða góð við mig.
kveð í bili...
en hvað um það, ég er búin að fá út úr næstsíðasta hlutaprófinu sem við tökum á þessari önn. varð fyrir örlitlum vonbrigðum en hækkaði einkunnina samt sem áður um tæplega helming. aðeins eitt efnafræðipróf eftir og þá eru það bara lokaprófin.
það er enn allt á huldu hvenær maður kemst heim, og ég ætla bara enn sem komið er að halda mig við það að komast ekki "heim" fyrr en um miðjan jan. en vonandi verður það nu aðeins fyrr.
hmmm...hverju get ég sagt frá? það er með eindæmum lítið að frétta um þessar mundir verð eg að segja og því held eg að ég hafi þetta bara ekkert mikið lengra.
sem sagt, allt gott en eiginlega ekki neitt að frétta, er við góða heilsu og fæ nóg að borða. það er ekkert svo kalt í íbúðinni okkar og krakkarnir í skólanum eru öll voða góð við mig.
kveð í bili...
2 Comments:
At 9:30 PM, desember 11, 2005, Einar Hlö said…
Það var drullumikið að þú byrjaðir að blaðra aftur. var farinn að óttast að skítugur ungverji hefði bara borðað þig.
gangi þér vel í prófum !!
At 12:16 AM, desember 12, 2005, auja said…
Nákvæmlega! Hélt reyndar að einhver sígauni hefði étið þig or something!
Post a Comment
<< Home